Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2023 22:45 Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás í vikunni. Andrew Burton/Getty Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira