Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:17 Cade Cunningham, leikmaður Detroit Pistons, var valinn fyrstur allra í nýliðavalinu 2021. Nic Antaya/Getty Images Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp. NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp.
NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12