Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:17 Cade Cunningham, leikmaður Detroit Pistons, var valinn fyrstur allra í nýliðavalinu 2021. Nic Antaya/Getty Images Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp. NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp.
NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12