Man. City á fjóra af ellefu bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2023 11:31 Jude Bellingham, Erling Haaland og Kylian Mbappé eru þrír bestu leikmenn heims árið 2023, samkvæmt könnun The Guardian á meðal valinna sérfræðinga. Samsett/Getty The Guardian fékk 218 sérfræðinga, þar á meðal þrjá íslenska, til að taka þátt í að velja hundrað bestu knattspyrnukarla heims í ár. Norðmaður, Englendingur og Frakki sitja í efstu þremur sætunum. Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami
Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira