Ásdís Rán og Þórður halda jólin í Búlgaríu Boði Logason skrifar 21. desember 2023 10:52 Þórður Daníel og Ásdís Rán byrjuðu saman á árinu sem er að líða. Facebook Fyrirsætan og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærastinn hennar Þórður Daníel Þórðarson ætla að halda jólin saman í Búlgaríu en vonast til að komast til Íslands á milli jóla og nýárs til að fagna áramótunum hér á landi. Þórður Daníel er búsettur í Búlgaríu og Ásdís Rán hefur verið með annan fótinn þar síðustu fimmtán ár. Í kveðju á Facebook óskar Ásdís Rán vinum sínum gleðilegra jóla og segist vona að eldgosið á Reykjanesi komi ekki í veg fyrir að þau geti flogið til Íslands fyrir áramót. Í samtali við Vísi í haust sagði Ásdís Rán að ástin hafi kviknað í sumar þegar hún bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Að hennar sögn bauð hún Þórði með sér sem ferðafélaga þar sem hann var nýlega kominn úr sambandi. Ferðalagið tók svo óvænta stefnu þar sem ástin kviknaði á milli þeirra. „Þetta var ekki alveg planið en svona er lífið,“ sagði Ásdís kímin. „Við erum búin að vera saman í allt sumar og hann fær mig í hendurnar annan hvern mánuð í vetur. Það verður að duga í bili þar sem þetta eru spilin sem við höfum í höndunum eins og er,“ sagði Ásdís. Þórður er fyrrum útvarpsmaður á FM957 og rekur í dag fyritækið Icestore sem selur níkótínpúða og rafsígarettur í borginni Plovdiv í Búlgaríu þar sem hann hefur búið síðastliðin fimm ár. Ástin og lífið Jól Búlgaría Tímamót Íslendingar erlendis Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Þórður Daníel er búsettur í Búlgaríu og Ásdís Rán hefur verið með annan fótinn þar síðustu fimmtán ár. Í kveðju á Facebook óskar Ásdís Rán vinum sínum gleðilegra jóla og segist vona að eldgosið á Reykjanesi komi ekki í veg fyrir að þau geti flogið til Íslands fyrir áramót. Í samtali við Vísi í haust sagði Ásdís Rán að ástin hafi kviknað í sumar þegar hún bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Að hennar sögn bauð hún Þórði með sér sem ferðafélaga þar sem hann var nýlega kominn úr sambandi. Ferðalagið tók svo óvænta stefnu þar sem ástin kviknaði á milli þeirra. „Þetta var ekki alveg planið en svona er lífið,“ sagði Ásdís kímin. „Við erum búin að vera saman í allt sumar og hann fær mig í hendurnar annan hvern mánuð í vetur. Það verður að duga í bili þar sem þetta eru spilin sem við höfum í höndunum eins og er,“ sagði Ásdís. Þórður er fyrrum útvarpsmaður á FM957 og rekur í dag fyritækið Icestore sem selur níkótínpúða og rafsígarettur í borginni Plovdiv í Búlgaríu þar sem hann hefur búið síðastliðin fimm ár.
Ástin og lífið Jól Búlgaría Tímamót Íslendingar erlendis Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira