Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 14:30 Ross Smith eftir að býflugan stakk hann. Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans. Pílukast Dýr Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sjá meira
Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans.
Pílukast Dýr Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti