Lífeyrissjóðirnir töpuðu 815 milljörðum að sögn Gylfa Jakob Bjarnar skrifar 19. desember 2023 11:09 Gylfi Magnússon klórar sér í kolli vegna fréttar RÚV um tap lífeyrissjóða á árinu en þar er málið afgreitt með því að dengja fullyrðingu Þóreyjar S. Þórðardóttur í fyrirsögn. vísir/vilhelm Lífeyrissjóðirnir töpuðu talsvert miklu meiru en 200 milljörðum ef marka má Gylfa Magnússon prófessor í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hann segir ljóst að þetta kalli á lækkun lífeyrisgreiðslna og réttinda. Gylfi veltir fyrir sér frétt sem finna má á RÚV þar sem vitnað er í Þórey S. Þórðardóttur framkvæmdastjóra Landsamtaka lífeyrissjóða sem fullyrðir að tap lífeyrissjóðanna sé nær tvö hundruð milljörðum. Er þessu teflt fram gegn fullyrðingum Ragnars Þórs Ingólfssonar formanni VR, sem fullyrðir að tap lífeyrissjóðanna hafi numið 845 milljörðum króna. Svo er þessari fullyrðingu Þóreyjar bara sett í fyrirsögn og málið bara afgreitt þannig, segir Gylfi. Meðan það sé tiltölulega einfalt að sjá að ef raunávöxtun var 11,6% og heildareignir vel á sjöunda þúsund milljarðar, þá sé fyrri talan mun nær lagi. „Mér sýnist rétt svar vera u.þ.b. 815 milljarðar. 218 milljarða tapið er bara hluti sögunnar, það vantar rýrnun eigna vegna verðbólgu. Það er auðvitað ekki hægt að horfa framhjá henni,“ segir Gylfi. Gylfi segir það hins vegar rétt sem Þórey segir að ef meta eigi árangur í eignastýringu þurfi að horfa til lengra tímabils en eins árs. Málið snúist bara ekki um það. „Árið 2022 var vont ár á eignamörkuðum en kom í kjölfar margra ágætra. Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna til lengri tíma er miklu betri en afleit afkoma árið 2022 gefur til kynna, sem betur fer. Endanlegar tölur fyrir 2023 liggja eðli máls skv. ekki fyrir en Seðlabankinn er búinn að birta tölur fyrir fyrstu 10 mánuði ársins. Þær geta ekki tilefni til bjartsýni, eignirnar rýrnuðu um 228 milljarða að raunvirði á þeim tíma. Það samsvarar líklega tapi upp á rúma 300 milljarða því að iðgjöld eru u.þ.b. 10 milljarðar á mánuði umfram lífeyrisgreiðslur.“ Þannig stefnir nú annað árið í röð í afar neikvæða raunávöxtun lífeyrissjóðanna sem kalli í einhverjum tilfellum á lækkun lífeyrisgreiðslna og réttinda. Lífeyrissjóðir Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Gylfi veltir fyrir sér frétt sem finna má á RÚV þar sem vitnað er í Þórey S. Þórðardóttur framkvæmdastjóra Landsamtaka lífeyrissjóða sem fullyrðir að tap lífeyrissjóðanna sé nær tvö hundruð milljörðum. Er þessu teflt fram gegn fullyrðingum Ragnars Þórs Ingólfssonar formanni VR, sem fullyrðir að tap lífeyrissjóðanna hafi numið 845 milljörðum króna. Svo er þessari fullyrðingu Þóreyjar bara sett í fyrirsögn og málið bara afgreitt þannig, segir Gylfi. Meðan það sé tiltölulega einfalt að sjá að ef raunávöxtun var 11,6% og heildareignir vel á sjöunda þúsund milljarðar, þá sé fyrri talan mun nær lagi. „Mér sýnist rétt svar vera u.þ.b. 815 milljarðar. 218 milljarða tapið er bara hluti sögunnar, það vantar rýrnun eigna vegna verðbólgu. Það er auðvitað ekki hægt að horfa framhjá henni,“ segir Gylfi. Gylfi segir það hins vegar rétt sem Þórey segir að ef meta eigi árangur í eignastýringu þurfi að horfa til lengra tímabils en eins árs. Málið snúist bara ekki um það. „Árið 2022 var vont ár á eignamörkuðum en kom í kjölfar margra ágætra. Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna til lengri tíma er miklu betri en afleit afkoma árið 2022 gefur til kynna, sem betur fer. Endanlegar tölur fyrir 2023 liggja eðli máls skv. ekki fyrir en Seðlabankinn er búinn að birta tölur fyrir fyrstu 10 mánuði ársins. Þær geta ekki tilefni til bjartsýni, eignirnar rýrnuðu um 228 milljarða að raunvirði á þeim tíma. Það samsvarar líklega tapi upp á rúma 300 milljarða því að iðgjöld eru u.þ.b. 10 milljarðar á mánuði umfram lífeyrisgreiðslur.“ Þannig stefnir nú annað árið í röð í afar neikvæða raunávöxtun lífeyrissjóðanna sem kalli í einhverjum tilfellum á lækkun lífeyrisgreiðslna og réttinda.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira