Engin aukagreiðsla upp á 400 þúsund kall í HR í ár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. desember 2023 15:40 Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Starfsmenn Háskólans í Reykjavík fá ekki sérstaka árslokagreiðslu í ár, líkt og síðustu ár. Rektor segir greiðsluna hafa verið tilfallandi launaauka vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“ Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“
Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent