Sala PayAnalytics kemur „ljómandi vel út“ fyrir Nýsköpunarsjóð
 
            Svissneska fyrirtækið Beqom hefur keypt hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics. Kaupin koma „ljómandi vel út“ fyrir Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, segir framkvæmdastjóri sjóðsins í samtali við Innherja, sem var á meðal hluthafa. Þriðjungur af kaupverðinu er greiddur með reiðufé.
Tengdar fréttir
 
        Eyrir færði sprotafjárfestingar niður um milljarða eftir erfitt ár á mörkuðum
Eignasafn Eyris Invest, eitt stærsta fjárfestingafélagsins landsins, tengt sprotafyrirtækjum var fært niður fyrir samtals á fimmta milljarð króna á liðnu ári samhliða því að markaðsaðstæður og fjármögnunarumhverfi versnaði verulega. Nýtt stjórnendateymi tók við stýringu eignasafnsins í sumar en það er yfir níu milljarðar króna að stærð.
 
        Ásgeir frá Fossum mörkuðum til PayAnalytics
Ásgeir Kröyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá PayAnalytics.
 
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                        