Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 11:00 Zlatan Ibrahimovic með Gerry Cardinale, eiganda AC Milan, á góðri stundu. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira