Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 11:00 Zlatan Ibrahimovic með Gerry Cardinale, eiganda AC Milan, á góðri stundu. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira