Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 10:00 Orri Steinn Óskarsson í leik með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Getty/Carlos Rodrigues/ Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira