Segja auglýsingaherferð Zöru hæðast að ástandinu á Gasa Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:16 Úr auglýsingaherferðinni. Zara Spænska fataverslunin Zara er nú harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlun vegna nýrrar auglýsingaherferð sinnar. Herferðin er sögð vera gerð til að líkja eftir ástandinu á Gasasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira