Íslendingaliðið fagnaði sigri á CrossFit Showdown mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sjást hér efst á palli með liði sínu. @fitfest_uk Bandaríska CrossFit konan Danielle Brandon valdi það að hafa tvo íslenska CrossFit íþróttamenn í sínu liði á Pro CrossFit Showdown mótinu og það var greinilega mjög góð ákvörðun hjá henni því lið hennar fagnaði sigri á mótinu í Birmingham í Englandi um helgina. Reynsluboltarnir Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir voru í liði Brandon sem fagnaði sigri eftir hörkukeppni. Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú báru nöfnin Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Brandon var einnig í liðinu með Björgvini Karli og Þuríði Erlu ásamt Arielle Loewen, Dallin Pepper og Jayson Hopper. Lið Brandon og Lawson enduðu með jafnmörg stig en Ísleningaliðið fagnaði sigri vegna þess að liðið vann fleiri einstakar greinar. Lið Brandon vann fjórar greinar og endaði í öðru sæti í tveimur. Lið Lawson vann þrjár greinar þar á meðal lokagrein mótsins. Keppnin var mjög spennandi eins og sést á því að tvö efstu liðin voru jöfn og þriðja liðið aðeins tveimur stigum á eftir. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk) CrossFit Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Reynsluboltarnir Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir voru í liði Brandon sem fagnaði sigri eftir hörkukeppni. Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú báru nöfnin Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Brandon var einnig í liðinu með Björgvini Karli og Þuríði Erlu ásamt Arielle Loewen, Dallin Pepper og Jayson Hopper. Lið Brandon og Lawson enduðu með jafnmörg stig en Ísleningaliðið fagnaði sigri vegna þess að liðið vann fleiri einstakar greinar. Lið Brandon vann fjórar greinar og endaði í öðru sæti í tveimur. Lið Lawson vann þrjár greinar þar á meðal lokagrein mótsins. Keppnin var mjög spennandi eins og sést á því að tvö efstu liðin voru jöfn og þriðja liðið aðeins tveimur stigum á eftir. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk)
CrossFit Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira