„Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 21:06 Mikel Arteta var í leikbanni og fylgdist með úr stúkunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira