Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 23:00 Jalen Moore í leik með Hamri. Vísir/Hulda Margrét Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. „Það verður að segjast alveg eins og er að þeir hefðu ekki verið í leik nema fyrir tilstilli Jalen Moore sem var ekkert nema stórkostlegur sóknarlega í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu leikmannsins. Moore var hreint út sagt magnaður í leiknum en hann skoraði 37 stig, tók 6 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. „Við vitum allir hversu góður körfuboltamaður hann er. Hann er búinn að liggja undir ámælum fyrir karakter en hann sýndi það þarna að honum er sama. Hann leiddi þetta Hamarslið og leiddi endurkomu þeirra,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, um magnaða frammistöðu leikmannsins. „Þegar þú ert með mann sem setur alltaf 30 og eitthvað stig þá verða hinir að græða á því. Taka sóknarfráköst, hann er með tvo eða þrjá menn í sér – þú verður að græða á því einhvern veginn. Ekki bara standa og horfa á. Það þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti,“ bætti Teitur Örlygsson við. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Hamar: Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti Körfubolti Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
„Það verður að segjast alveg eins og er að þeir hefðu ekki verið í leik nema fyrir tilstilli Jalen Moore sem var ekkert nema stórkostlegur sóknarlega í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu leikmannsins. Moore var hreint út sagt magnaður í leiknum en hann skoraði 37 stig, tók 6 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. „Við vitum allir hversu góður körfuboltamaður hann er. Hann er búinn að liggja undir ámælum fyrir karakter en hann sýndi það þarna að honum er sama. Hann leiddi þetta Hamarslið og leiddi endurkomu þeirra,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, um magnaða frammistöðu leikmannsins. „Þegar þú ert með mann sem setur alltaf 30 og eitthvað stig þá verða hinir að græða á því. Taka sóknarfráköst, hann er með tvo eða þrjá menn í sér – þú verður að græða á því einhvern veginn. Ekki bara standa og horfa á. Það þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti,“ bætti Teitur Örlygsson við. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Hamar: Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti
Körfubolti Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira