Mikil ánægja með mælaborð Byggðastofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2023 20:31 Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýju mælaborði Byggðastofnunar verður hægt að skoða tekjur einstaklinga eftir sveitarfélögum og hvernig heildartekjur íbúa skiptast niður í launagreiðslur, lífeyrisgreiðslur og fjármagnstekjur. Þá kemur fram í íbúakönnun stofnunarinnar að íbúar í Vestmannaeyjum eru hamingjusamastir Íslendinga og íbúar á Snæfellsnesi fylgja þar strax á eftir. Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Byggðamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Byggðamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent