Ragnar ræddi boltann við bresku stjörnurnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. desember 2023 11:00 Það fór vel á með þeim Helenu Bonham Carter og Ragnari Jónassyni. Instagram Árlegt jólaboð London bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Helena Bonham Carter, leikkona og forseti bókasafnsins, hélt teitið og þar var Ragnar Jónasson, rithöfundur, meðal gesta og hitti hann ýmsar breskar stórstjörnur. Ragnar birti myndir úr boðinu á Instagram síðunni sinni í gærkvöldi. Þar birti hann myndir af sér með breskum stórleikurum líkt og Daniel Radcliffe, Bill Nighty og Rupert Graves. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og mjög hátíðlegt,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segist vera mikill aðdáandi bresku leikaranna. Ragnar segist vera mikill aðdáandi þeirra Bill Nighy og Rupert Graves. Teitið fór fram í húsakynnum bókasafnsins á St. James torgi í miðborg London. Um er að ræða annað jólaboðið sem Helena Bonham Carter heldur en hún varð fyrsti kvenkyns forseti bókasafnins í nóvember í fyrra. Bókasafnið er 181 árs gamalt og var breski rithöfundurinn Charles Dickens meðal stofnenda. „Það var rosalega gaman að spjalla við þau. Við náðum að spjalla um fótbolta og Ísland. Það virtist annar hver maður þarna þekkja einhvern Íslending,“ segir Ragnar léttur í bragði. Hann kveðst vera í London í fríi en eins og alkunna er, er Ragnar einn af þekktustu glæpasagnahöfundum landsins á alþjóðavettvangi. Þannig hefur Ragnar selt hundruð þúsunda eintaka af bókum sínum víða, til að mynda í Frakklandi og þá var bók hans Þorpið valið ein af fimm bestu glæpasögum ársins í Bretlandi í hitt í fyrra. Húsakynni bókasafnsins eru einkar glæsileg. Bretland Bíó og sjónvarp Bókmenntir Hollywood Íslendingar erlendis Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ragnar birti myndir úr boðinu á Instagram síðunni sinni í gærkvöldi. Þar birti hann myndir af sér með breskum stórleikurum líkt og Daniel Radcliffe, Bill Nighty og Rupert Graves. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og mjög hátíðlegt,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segist vera mikill aðdáandi bresku leikaranna. Ragnar segist vera mikill aðdáandi þeirra Bill Nighy og Rupert Graves. Teitið fór fram í húsakynnum bókasafnsins á St. James torgi í miðborg London. Um er að ræða annað jólaboðið sem Helena Bonham Carter heldur en hún varð fyrsti kvenkyns forseti bókasafnins í nóvember í fyrra. Bókasafnið er 181 árs gamalt og var breski rithöfundurinn Charles Dickens meðal stofnenda. „Það var rosalega gaman að spjalla við þau. Við náðum að spjalla um fótbolta og Ísland. Það virtist annar hver maður þarna þekkja einhvern Íslending,“ segir Ragnar léttur í bragði. Hann kveðst vera í London í fríi en eins og alkunna er, er Ragnar einn af þekktustu glæpasagnahöfundum landsins á alþjóðavettvangi. Þannig hefur Ragnar selt hundruð þúsunda eintaka af bókum sínum víða, til að mynda í Frakklandi og þá var bók hans Þorpið valið ein af fimm bestu glæpasögum ársins í Bretlandi í hitt í fyrra. Húsakynni bókasafnsins eru einkar glæsileg.
Bretland Bíó og sjónvarp Bókmenntir Hollywood Íslendingar erlendis Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira