Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 12:30 Páll Óskar er ástfanginn upp fyrir haus. Vísir/vilhelm Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta. Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta.
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10