Þriðja hópuppsögnin á árinu hjá Spotify Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2023 08:13 Spotify hefur fækkað starfsfólki umtalsvert á þessu ári. EPA-EFE/HAYOUNG JEON Forsvarsmenn sænsku tónlistarveitunnar Spotify ætla að fækka starfsfólki sínu um sautján prósent. Daniel Ek, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starfsfólki þetta í morgun. Það gera um 1500 starfsmanna. Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að að þetta þýði að sjötti hver starfsmaður fyrirtækisins gæti misst starf sitt. Í bréfi Ek til starfsfólks kemur fram að ástæðan sé versnandi efnahagshorfur og hagnaðartölur fyrirtækisins. Rúmlega 1800 manns vinna hjá fyrirtækinu í Svíþjóð en fyrirtækið hefur starfstöðvar í Bandaríkjunum og Bretlandi og vinna í heildina rúmlega níu þúsund manns hjá fyrirtækinu. Ek segir að ákvörðunin sé þungbær. Ljóst sé að fullt af frábæru fólki muni þurfa að kveðja fyrirtækið. Ytri aðstæður hafi hins vegar orðið til þess að stjórnendur hafi þurft að taka þessa ákvörðun. Um er að ræða þriðju hópuppsögnina hjá fyrirtækinu á tiltölulega skömmum tíma. Í upphafi ársins var sexhundruð starfsmönnum sagt upp og í júní voru þeir tvöhundruð. Svíþjóð Spotify Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að að þetta þýði að sjötti hver starfsmaður fyrirtækisins gæti misst starf sitt. Í bréfi Ek til starfsfólks kemur fram að ástæðan sé versnandi efnahagshorfur og hagnaðartölur fyrirtækisins. Rúmlega 1800 manns vinna hjá fyrirtækinu í Svíþjóð en fyrirtækið hefur starfstöðvar í Bandaríkjunum og Bretlandi og vinna í heildina rúmlega níu þúsund manns hjá fyrirtækinu. Ek segir að ákvörðunin sé þungbær. Ljóst sé að fullt af frábæru fólki muni þurfa að kveðja fyrirtækið. Ytri aðstæður hafi hins vegar orðið til þess að stjórnendur hafi þurft að taka þessa ákvörðun. Um er að ræða þriðju hópuppsögnina hjá fyrirtækinu á tiltölulega skömmum tíma. Í upphafi ársins var sexhundruð starfsmönnum sagt upp og í júní voru þeir tvöhundruð.
Svíþjóð Spotify Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent