Stakk Chauvin 22 sinnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2023 11:07 Chauvin var stunginn 22 sinnum í FCI-alríkisfangelsinu í Tuscon í Arizona. AP Samfangi Dereks Chauvin, fyrrverandi lögreglumannsins sem myrti George Floyd í maí 2020, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Hann stakk Chauvin 22 sinnum í alríkisfangelsi í Arizona í síðasta mánuði. Fanginn sem um ræðir heitir John Tursack og er 52 ára. Hann afplánar nú 30 ára fangelsisdóm vegna hinna ýmsu brota sem hann framdi á meðan hann var uppljóstrari á vegum bandarísku alríkislögreglunnar. Tursack hefur setið inni frá árinu 2001. Í yfirheyrslum sagðist Tursack, sem áður var meðlimur í mexíkósku glæpagengi, fyrst hafa fengið þá hugdettu að ráða Chauvin bana fyrir um mánuði. Hann hafi valið daginn, föstudaginn í síðustu viku, af táknrænum ástæðum. Þann daginn halda Bandaríkjamenn upp á „Svartan föstudag“ (e. Black Friday), og þótti Tursack viðeigandi að ráðast þá á Chauvin, með vísan til Black Lives Matter-hreyfingarinnar. Morð Chauvins, sem var lögreglumaður í Minnesota, á Floyd í vakti gríðarlega hörð viðbrögð víða um heim og vakti upp háværar umræður um ofbeldi lögreglumanna í garð svarts fólks. Dró fyrri yfirlýsingar til baka Tursack er þá sagður hafa haldið því fram að hann hefði drepið Chauvin ef fangaverðir hefðu ekki stöðvað hann. Hann virðist þó nú hafa dregið til baka yfirlýsingar um að hann hefði haft ásetning til að myrða Chauvin. Dómsmálaráðherra Minnesota, Keith Ellison, sagðist hryggur yfir árásinni. Chauvin var sóttur til saka í krafti embættis hans. „Hann var réttilega dæmdur fyrir afbrot sín og rétt eins og hver annar maður í fangelsi ætti hann að geta afplánað dóm sinn án þess að lifa í ótta um hefndaraðgerðir eða ofbeldi,“ sagði í yfirlýsingu frá ráðherranum. Chauvin var sakfelldur í sjö ákæruliðum og afplánar nú 22 og hálfs árs fangelsisdóm. Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Fanginn sem um ræðir heitir John Tursack og er 52 ára. Hann afplánar nú 30 ára fangelsisdóm vegna hinna ýmsu brota sem hann framdi á meðan hann var uppljóstrari á vegum bandarísku alríkislögreglunnar. Tursack hefur setið inni frá árinu 2001. Í yfirheyrslum sagðist Tursack, sem áður var meðlimur í mexíkósku glæpagengi, fyrst hafa fengið þá hugdettu að ráða Chauvin bana fyrir um mánuði. Hann hafi valið daginn, föstudaginn í síðustu viku, af táknrænum ástæðum. Þann daginn halda Bandaríkjamenn upp á „Svartan föstudag“ (e. Black Friday), og þótti Tursack viðeigandi að ráðast þá á Chauvin, með vísan til Black Lives Matter-hreyfingarinnar. Morð Chauvins, sem var lögreglumaður í Minnesota, á Floyd í vakti gríðarlega hörð viðbrögð víða um heim og vakti upp háværar umræður um ofbeldi lögreglumanna í garð svarts fólks. Dró fyrri yfirlýsingar til baka Tursack er þá sagður hafa haldið því fram að hann hefði drepið Chauvin ef fangaverðir hefðu ekki stöðvað hann. Hann virðist þó nú hafa dregið til baka yfirlýsingar um að hann hefði haft ásetning til að myrða Chauvin. Dómsmálaráðherra Minnesota, Keith Ellison, sagðist hryggur yfir árásinni. Chauvin var sóttur til saka í krafti embættis hans. „Hann var réttilega dæmdur fyrir afbrot sín og rétt eins og hver annar maður í fangelsi ætti hann að geta afplánað dóm sinn án þess að lifa í ótta um hefndaraðgerðir eða ofbeldi,“ sagði í yfirlýsingu frá ráðherranum. Chauvin var sakfelldur í sjö ákæruliðum og afplánar nú 22 og hálfs árs fangelsisdóm.
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira