Kýldi Rúnar og var rekinn af velli Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2023 13:46 Rúnar Kárason skoraði fimm marka Fram í stórsigrinum gegn Haukum í gær. Hann fékk þungt högg í leiknum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ljótt atvik átti sér stað í leik Hauka og Fram í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi sem varð til þess að leikmanni Hauka var vísað af leikvelli. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Haukamaðurinn Úlfur Gunnar Kjartansson að líta rauða spjaldið. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan virtist hann kýla Rúnar Kárason, stórskyttu Framara, í brjóstkassann. „Ég verð að segja að þetta kemur mér ekki á óvart, það er mikill pirringur í Hauka-liðinu og nú virtist Úlfur vera að taka út einhvern pirring,“ skrifaði Dagur Lárusson í textalýsingu á Vísi frá leiknum. Þegar þarna var komið við sögu höfðu Framarar þegar náð tíu marka forskoti, 28-18, og þeir unnu að lokum afar öruggan sigur, 33-23, eftir að hafa verið 20-11 yfir í hálfleik. Þetta var fjórða tap Hauka í röð. Haukar misstu þar með af möguleika á að fara upp fyrir Framara sem eru í 5. sæti með 13 stig. Haukar eru jafnir KA í 6.-7. sæti með 10 stig. Rúnar Kárason fann vel fyrir högginu og lagðist niður.Facebook/@Handkastið Það ætti að skýrast eftir fund aganefndar HSÍ næsta þriðjudag hvort og þá hve langt leikbann Úlfur Gunnar fær fyrir brot sitt. Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Sjá meira
Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Haukamaðurinn Úlfur Gunnar Kjartansson að líta rauða spjaldið. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan virtist hann kýla Rúnar Kárason, stórskyttu Framara, í brjóstkassann. „Ég verð að segja að þetta kemur mér ekki á óvart, það er mikill pirringur í Hauka-liðinu og nú virtist Úlfur vera að taka út einhvern pirring,“ skrifaði Dagur Lárusson í textalýsingu á Vísi frá leiknum. Þegar þarna var komið við sögu höfðu Framarar þegar náð tíu marka forskoti, 28-18, og þeir unnu að lokum afar öruggan sigur, 33-23, eftir að hafa verið 20-11 yfir í hálfleik. Þetta var fjórða tap Hauka í röð. Haukar misstu þar með af möguleika á að fara upp fyrir Framara sem eru í 5. sæti með 13 stig. Haukar eru jafnir KA í 6.-7. sæti með 10 stig. Rúnar Kárason fann vel fyrir högginu og lagðist niður.Facebook/@Handkastið Það ætti að skýrast eftir fund aganefndar HSÍ næsta þriðjudag hvort og þá hve langt leikbann Úlfur Gunnar fær fyrir brot sitt.
Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti