Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:05 Lét til sín taka. Sebastian Frej/Getty Images Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17
Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50