Sebastian Stan mun leika Donald Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2023 11:10 Sebastian Stan lék meðal annars Tommy Lee í sjónvarpsþáttaröðinni Pam and Tommy. Jeff Kravitz/Getty Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump. Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira