Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 20:26 Baltasar heldur áfram að gera garðinn frægan. Hulda Margrét/EPA Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira