Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 20:26 Baltasar heldur áfram að gera garðinn frægan. Hulda Margrét/EPA Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira