Afreksíþróttamaður myrti brúði sína og þrjá aðra í brúðkaupinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Chaturong er sagður hafa haft minnimáttarkennd vegna aldursmunarins milli hans og Kanchana. getty Taílenskur íþróttamaður og fyrrverandi hermaður skaut brúði sína og þrjá til viðbótar, áður en hann skaut sjálfan sig til bana, á sjálfan brúðkaupsdaginn. Brúðkaupsgestir segja brúðhjónin hafa rifist í veislunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði. Taíland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði.
Taíland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira