Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 13:52 Oscar Pistorius losnar úr fangelsinu á nýju ári. epa/STR Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Sjá meira