Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:11 Oscar Pistorius keppir á gervifótum frá Össur. Getty/Chris McGrath Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Fleiri fréttir Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Fleiri fréttir Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira