„Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. nóvember 2023 14:12 Kolbeinn fagnar fjörutíu árum. Aldís Amah Aldís Amah Hamilton leikkona sendi kærastanum og leikaranum Kolbeini Arnbjörnssyni fallega afmæliskveðju á Instagram í tilefni af fertugsafmæli hans. Kveðjan var svo falleg að Kolbeinn felldi tár. „Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
„Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00