Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 12:00 Graham Potter sést hér fagna sem knattspyrnustjóri Chelsea en sá tími endaði eftir aðens nokkra mánuði í starfi. EPA-EFE/Neil Hall Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni. Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni.
Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira