Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 10:01 Þorvaldur Orri Árnason segist vera reynslunni ríkari eftir veruna í Clevaland. Vísir/Sigurjón Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti Þorvald Orra og vildi fyrst fá að vita af hverju hann valdi Njarðvík en hann er uppalinn KR-ingur. „Mér leist rosalega vel á það sem þeir höfðu að segja og þekki náttúrulega Benna (Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur) rosalega vel. Ég veit hvernig hann vill spila,“ sagði Þorvaldur Orri Árnason. Hann segir að ef KR hefði verið í Subway deild karla en ekki í 1. deildinni þá hefði valið verið mjög auðvelt og hann þá endað í Vesturbænum. „Það er rosa spennandi að koma heim og fá stökkpall til að fara aftur út. Njarðvík var rétti staðurinn fyrir mig,“ sagði Þorvaldur Orri. Þorvaldur var út í Bandaríkjunum og var að spila hjá venslaliði Cleveland Cavaliers sem heitir Cleveland Charge. Svava vildi fá að vita hvernig þessi tími hafi verið. „Þetta var bara ævintýri. Ég var í kringum allar þessar stjörnur eins og Donovan Mitchell. Þetta var flott prógramm og ég kem reynslunni ríkari heim,“ sagði Þorvaldur. Hann var að umgangast leikmenn Cleveland Cavaliers liðsins. „Þeir voru þarna eins og við. Á æfingum, í lyftingarsalnum og matsalnum. Þú varst bara í kringum þessa gæja á hverjum degi,“ sagði Þorvaldur. „Það tók alveg tíma að venjast því. Ég er búinn að horfa á þessa gæja í sjónvarpinu. Þetta eru stjörnur en bara rosalega venjulegir gæjar og almennilegir þegar þú hittir þá,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má sjá allt viðtal Svövu við Þorvald. Klippa: Þorvaldur Orri um Njarðvík og tímann í Cleveland Subway-deild karla NBA UMF Njarðvík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Svava Kristín Gretarsdóttir hitti Þorvald Orra og vildi fyrst fá að vita af hverju hann valdi Njarðvík en hann er uppalinn KR-ingur. „Mér leist rosalega vel á það sem þeir höfðu að segja og þekki náttúrulega Benna (Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur) rosalega vel. Ég veit hvernig hann vill spila,“ sagði Þorvaldur Orri Árnason. Hann segir að ef KR hefði verið í Subway deild karla en ekki í 1. deildinni þá hefði valið verið mjög auðvelt og hann þá endað í Vesturbænum. „Það er rosa spennandi að koma heim og fá stökkpall til að fara aftur út. Njarðvík var rétti staðurinn fyrir mig,“ sagði Þorvaldur Orri. Þorvaldur var út í Bandaríkjunum og var að spila hjá venslaliði Cleveland Cavaliers sem heitir Cleveland Charge. Svava vildi fá að vita hvernig þessi tími hafi verið. „Þetta var bara ævintýri. Ég var í kringum allar þessar stjörnur eins og Donovan Mitchell. Þetta var flott prógramm og ég kem reynslunni ríkari heim,“ sagði Þorvaldur. Hann var að umgangast leikmenn Cleveland Cavaliers liðsins. „Þeir voru þarna eins og við. Á æfingum, í lyftingarsalnum og matsalnum. Þú varst bara í kringum þessa gæja á hverjum degi,“ sagði Þorvaldur. „Það tók alveg tíma að venjast því. Ég er búinn að horfa á þessa gæja í sjónvarpinu. Þetta eru stjörnur en bara rosalega venjulegir gæjar og almennilegir þegar þú hittir þá,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má sjá allt viðtal Svövu við Þorvald. Klippa: Þorvaldur Orri um Njarðvík og tímann í Cleveland
Subway-deild karla NBA UMF Njarðvík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira