Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 09:30 Mia Sophie Lietke ætlaði sér stóra hluti í fimleikunum en náði ekki að verða sautján ára gömul. Deutscher Turner Bund Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. „Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB. Fimleikar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB.
Fimleikar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira