Bókunum fækkað um 20 prósent hjá bílaleigu vegna jarðhræringa
![Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds-Bílaleigu Akureyrar, Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela,Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz á Íslandi.](https://www.visir.is/i/92A6898A885DA730C1B7F2DC306927C475685DAE588DD22FD27A012CF86766A3_713x0.jpg)
Fyrir rúmri viku fór að bera á færri bókunum hjá bílaleigum vegna jarðhræringa á Reykjanesi og mögulegs eldgoss. Þeim fækkaði um 20 prósent hjá einni bílaleigu. Framkvæmdastjóri hótelsamstæðu segir að í upphafi jarðhræringa hafi borið á afbókunum en þær hafi síðan „fjarað út“.