Jóhann Berg: „Þetta er eitt skref fram á við“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. nóvember 2023 22:23 Jóhann Berg eltir Joao Felix uppi í leik kvöldsins David S. Bustamante / getty images Íslenska landsliðið tapaði 2-0 ytra gegn Portúgal í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2024. Liðið bætti þó heildarframmistöðu sína mjög eftir slakan leik gegn Slóvakíu síðastliðinn fimmtudag. „Varnarlega vorum við mjög 'solid', mjög þéttir til baka og sköpum líka nokkra mjög góða sénsa sem við hefðum getað klárað. Þannig að það er fullt af jákvæðum hlutum sem við getum tekið úr þessum leik“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, strax að leik loknum. Jóhann sagði það erfitt verkefni að spila gegn jafn sterku liði og Portúgal býr yfir, þar sem finna má hæfileikaríka leikmenn í öllum stöðum vallarins. „Þetta er auðvitað gríðarlega erfitt. Frábærir leikmenn og það þarf að passa alla. Það er ekki bara þessi nr. 7, það eru margir þarna sem eru ansi góðir. Þetta var fínt próf fyrir varnarlínuna í dag, næsta skref er að klára færin og setja saman alvöru frammistöðu.“ Möguleikar liðsins að komast upp úr riðlinum urðu að engu síðastliðinn fimmtudag og liðið hafði því ekki að neinu að keppa í kvöld. Ísland gæti þó enn komist á EM, að öllum líkindum verður umspilsleikur í mars 2024 og því mikilvægt að halda liðinu heitu og gefa ekkert eftir. „Þetta er eitt skref fram á við, vonandi fáum við umspilsleik í mars, tökum fleiri skref fram á við og komum okkur á EM.“ Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Berg eftir Portúgalsleikinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
„Varnarlega vorum við mjög 'solid', mjög þéttir til baka og sköpum líka nokkra mjög góða sénsa sem við hefðum getað klárað. Þannig að það er fullt af jákvæðum hlutum sem við getum tekið úr þessum leik“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, strax að leik loknum. Jóhann sagði það erfitt verkefni að spila gegn jafn sterku liði og Portúgal býr yfir, þar sem finna má hæfileikaríka leikmenn í öllum stöðum vallarins. „Þetta er auðvitað gríðarlega erfitt. Frábærir leikmenn og það þarf að passa alla. Það er ekki bara þessi nr. 7, það eru margir þarna sem eru ansi góðir. Þetta var fínt próf fyrir varnarlínuna í dag, næsta skref er að klára færin og setja saman alvöru frammistöðu.“ Möguleikar liðsins að komast upp úr riðlinum urðu að engu síðastliðinn fimmtudag og liðið hafði því ekki að neinu að keppa í kvöld. Ísland gæti þó enn komist á EM, að öllum líkindum verður umspilsleikur í mars 2024 og því mikilvægt að halda liðinu heitu og gefa ekkert eftir. „Þetta er eitt skref fram á við, vonandi fáum við umspilsleik í mars, tökum fleiri skref fram á við og komum okkur á EM.“ Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Berg eftir Portúgalsleikinn
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn