Bayern aftur á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 19:46 Glódís Perla í leik kvöldsins. Christof Koepsel/Getty Images Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla var á sínum stað í vörn gestanna úr Bayern þegar liðið tók á móti Werder Bremen. Það tók Bayern aðeins tvær mínútur að komast yfir en markið skoraði miðvörðurinn Mia Eriksson. Það var svo á 24. mínútu sem Katharina Naschenweng gerði svo gott sem út um leikinn. Staðan orðin 2-0 gestunum í vil og þannig lauk leiknum. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Bayern en hún er frá vegna meiðsla og ekki er talið að hún verði klár fyrr en í mars eða apríl á næsta ári. Ende in Bremen! Die #FCBayern Frauen gewinnen verdient beim SVW und verteidigen die Tabellenführung! #SVWFCB #MiaSanMia #DieLiga pic.twitter.com/Ky2uLzsDCZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 19, 2023 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í byrjunarliði Bayer Leverkusen en hún er á láni frá Bayern. Karólína Lea spilaði nærri allan leikinn þegar Leverkusen gerði 1-1 jafntefli við RB Leipzig. Bayern er í toppsætinu með 20 stig og Wolfsburg er í 2. sæti með stigi minna. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur ekki leikið með Wolfsburg að undanförnu en hún er einnig að glíma við meiðsli og verður ekki tilbúin fyrr en á næsta ári. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Glódís Perla var á sínum stað í vörn gestanna úr Bayern þegar liðið tók á móti Werder Bremen. Það tók Bayern aðeins tvær mínútur að komast yfir en markið skoraði miðvörðurinn Mia Eriksson. Það var svo á 24. mínútu sem Katharina Naschenweng gerði svo gott sem út um leikinn. Staðan orðin 2-0 gestunum í vil og þannig lauk leiknum. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Bayern en hún er frá vegna meiðsla og ekki er talið að hún verði klár fyrr en í mars eða apríl á næsta ári. Ende in Bremen! Die #FCBayern Frauen gewinnen verdient beim SVW und verteidigen die Tabellenführung! #SVWFCB #MiaSanMia #DieLiga pic.twitter.com/Ky2uLzsDCZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 19, 2023 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í byrjunarliði Bayer Leverkusen en hún er á láni frá Bayern. Karólína Lea spilaði nærri allan leikinn þegar Leverkusen gerði 1-1 jafntefli við RB Leipzig. Bayern er í toppsætinu með 20 stig og Wolfsburg er í 2. sæti með stigi minna. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur ekki leikið með Wolfsburg að undanförnu en hún er einnig að glíma við meiðsli og verður ekki tilbúin fyrr en á næsta ári.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira