Lukaku skoraði fernu í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 19:21 Romelu Lukaku skemmti sér vel í kvöld. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Belgía rúllaði Aserbaísjan upp í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM 2024. Þá vann Svíþjóð 2-0 sigur á Eistlandi. Belgía hafði þegar tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi en þurfti sigur til að tryggja efsta sæti F-riðils. Aserarnir stóðu örlítið í heimamönnum en eftir að fá á sig mark og rautt spjald sjö mínútum síðar hrundi spilaborgin. Romelu Lukaku kom Belgíu yfir eftir undirbúning Jérémy Doku á 17. mínútu. Eddy Israfilov fékk gult spjald á 20. mínútu og annað fjórum mínútum síðar, Aserarnir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Á 26. mínútu bætti Lukaku við öðru marki sínu og fullkomnaði þrennuna aðeins fjórum mínútum síðar. Á 37. mínútu bætti Lukaku við fjórða marki Belga og þannig var staðan í hálfleik. Belgía skoraði vissulega eitt mark til viðbótar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. It s taken Romelu Lukaku 30 minutes to score a hat trick against Azerbaijan 30 MINUTES. pic.twitter.com/930kfq03cj— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Fimmta markið kom undir lok venjulegs leiktíma, Leandro Trossard skilaði boltanum þá í netið eftir undirbúning Doku. Lokatölur 5-0 og toppsætið var Belga. Belgía endaði í efsta sætinu með 20 stig að loknum 8 leikjum. Austurríki kom þar á eftir með 19 stig en Svíþjóð voru í 3. sæti með 10 stig eftir 2-0 sigur á Eistlandi. Viktor Claesson og Emil Forsberg skoruðu mörk Svía. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Belgía hafði þegar tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi en þurfti sigur til að tryggja efsta sæti F-riðils. Aserarnir stóðu örlítið í heimamönnum en eftir að fá á sig mark og rautt spjald sjö mínútum síðar hrundi spilaborgin. Romelu Lukaku kom Belgíu yfir eftir undirbúning Jérémy Doku á 17. mínútu. Eddy Israfilov fékk gult spjald á 20. mínútu og annað fjórum mínútum síðar, Aserarnir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Á 26. mínútu bætti Lukaku við öðru marki sínu og fullkomnaði þrennuna aðeins fjórum mínútum síðar. Á 37. mínútu bætti Lukaku við fjórða marki Belga og þannig var staðan í hálfleik. Belgía skoraði vissulega eitt mark til viðbótar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. It s taken Romelu Lukaku 30 minutes to score a hat trick against Azerbaijan 30 MINUTES. pic.twitter.com/930kfq03cj— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Fimmta markið kom undir lok venjulegs leiktíma, Leandro Trossard skilaði boltanum þá í netið eftir undirbúning Doku. Lokatölur 5-0 og toppsætið var Belga. Belgía endaði í efsta sætinu með 20 stig að loknum 8 leikjum. Austurríki kom þar á eftir með 19 stig en Svíþjóð voru í 3. sæti með 10 stig eftir 2-0 sigur á Eistlandi. Viktor Claesson og Emil Forsberg skoruðu mörk Svía.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira