Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 23:31 Grindvíkingar standa saman. Vísir/Hulda Margrét „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg. Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg.
Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43