Íslenska liðið lagði Norðmenn með Carlsen í broddi fylkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 07:50 Hjörvar Steinn og Carlsen. Skáksamband Íslands Íslenska liðið í opnum flokki í skák lagði Norðmenn, með Magnús Carlsen í broddi fylkingar, í þriðju umferð EM landsliða í Budva í Svartfjallalandi í gær. Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“ Skák Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“
Skák Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira