Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, hefur í nægu að snúast þessa dagana. Vísir/Einar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn