„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:30 Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson höfðu gaman af en kannski misgaman. Vísir Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira