Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2023 15:39 Matthew Perry lést aðeins 54 ára að aldri. Getty Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. Samkvæmt miðlinum TMZ hefur fjölskylda Perry ekki verið tilbúin að deila staðsetningu grafreitar hans svo aðdáendur myndu ekki flykkjast að. Blómaskreytingar voru til að mynda fjarlægðar skömmu eftir útför og nafn hans hefur enn ekki verið grafið á legsteininn líkt og venjan er. Carrie Fisher, Debbie Reynolds, Michael Clarke Duncan og Ronnie James Dio, auk fjölda annarra Hollywood-stjarna eru jarðaðar á svæðinu. Guardian greinir frá því að Perry hafi verið jarðsunginn í kyrrþey og að um tuttugu manns hafi mætt í jarðarförina. Þar á meðal vinir hans úr gamanþáttaröðinni Friends. Perry fannst meðvitundarlaus í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles 28. október síðastliðinn en samkvæmt heimildum LA Times er ekki talið að dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti. Þá fundust engin fíkniefni á vettvangi en hann hafði í gegnum árin glímt við fíknivanda og tjáð sig opinskátt um baráttuna við áfengi og verkjalyf. Hollywood Friends Bandaríkin Andlát Matthew Perry Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Samkvæmt miðlinum TMZ hefur fjölskylda Perry ekki verið tilbúin að deila staðsetningu grafreitar hans svo aðdáendur myndu ekki flykkjast að. Blómaskreytingar voru til að mynda fjarlægðar skömmu eftir útför og nafn hans hefur enn ekki verið grafið á legsteininn líkt og venjan er. Carrie Fisher, Debbie Reynolds, Michael Clarke Duncan og Ronnie James Dio, auk fjölda annarra Hollywood-stjarna eru jarðaðar á svæðinu. Guardian greinir frá því að Perry hafi verið jarðsunginn í kyrrþey og að um tuttugu manns hafi mætt í jarðarförina. Þar á meðal vinir hans úr gamanþáttaröðinni Friends. Perry fannst meðvitundarlaus í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles 28. október síðastliðinn en samkvæmt heimildum LA Times er ekki talið að dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti. Þá fundust engin fíkniefni á vettvangi en hann hafði í gegnum árin glímt við fíknivanda og tjáð sig opinskátt um baráttuna við áfengi og verkjalyf.
Hollywood Friends Bandaríkin Andlát Matthew Perry Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira