Fjölgun um 68 prósent hjá Play Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2023 19:46 Bogi Nils og Birgir Jónsson, forstjórar Icelandair og Play. Vísir/Egill/Vilhelm Farþegum hjá Play fjölgaði um 68 prósent í október, samanborið við október í fyrra. Fjölgunin hjá Icelandair á sama tímabili var níu prósent. Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það
Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira