Rafmyntakóngurinn fundinn sekur um fjársvik og peningaþvott Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:57 Bankman-Fried verður gerð refsing á næsta ári. AP/Seth Wenig Sam Bankman-Fried, stofnandi rafmyntafyrirtækisins FTX, hefur verið fundinn sekur um fjársvik og peningaþvott. Það tók kviðdóminn aðeins fimm klukkustundir að komast að niðurstöðu. Hinn 31 árs gamli milljarðamæringur var handtekinn í gær eftir að FTX varð gjaldþrota. Hann á yfir höfði sér margra áratuga fangelsi en verður ekki gerð refsing fyrr en 28. mars á næsta ári. Eftir að niðurstaða í málinu lá fyrir sagði ríkissaksóknarinn Damian Williams í yfirlýsingu að Bankman-Fried hefði orðið uppvís að einum stærsta fjármálaglæpnum í sögu Bandaríkjanna, sem hefði miðað að því að gera hann að „konungi rafmyntanna“. Málið snérist um lygar og svik og þjófnað. Bankman-Fried var sakaður um að hafa logið að fjárfestum og lánastofnunum og stolið milljörðum dala í gegnum FTX, sem varð fyrirtækinu á endanum að falli. Hann sagðist saklaus af öllum ákæruliðum; hann hefði gert mistök en í góðri trú. Lögmaður Bankman-Fried sagðist virða niðurstöðu kviðdómsins en hún hefði engu að síður valdið vonbrigðum. Því hefur ekki verið svarað beint út hvort niðurstöðunni verði áfrýjað en lögmaðurinn sagði hins vegar að baráttunni væri ekki lokið. Þrír nánir vinir og samstarfsmenn Bankman-Fried, þeirra á meðal fyrrverandi kærasta hans, játuðu og samþykktu að bera vitni í málinu í von um vægari dóma. Þeim verður gerð refsing síðar. Gjaldþrot FTX Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Fleiri fréttir Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Sjá meira
Hinn 31 árs gamli milljarðamæringur var handtekinn í gær eftir að FTX varð gjaldþrota. Hann á yfir höfði sér margra áratuga fangelsi en verður ekki gerð refsing fyrr en 28. mars á næsta ári. Eftir að niðurstaða í málinu lá fyrir sagði ríkissaksóknarinn Damian Williams í yfirlýsingu að Bankman-Fried hefði orðið uppvís að einum stærsta fjármálaglæpnum í sögu Bandaríkjanna, sem hefði miðað að því að gera hann að „konungi rafmyntanna“. Málið snérist um lygar og svik og þjófnað. Bankman-Fried var sakaður um að hafa logið að fjárfestum og lánastofnunum og stolið milljörðum dala í gegnum FTX, sem varð fyrirtækinu á endanum að falli. Hann sagðist saklaus af öllum ákæruliðum; hann hefði gert mistök en í góðri trú. Lögmaður Bankman-Fried sagðist virða niðurstöðu kviðdómsins en hún hefði engu að síður valdið vonbrigðum. Því hefur ekki verið svarað beint út hvort niðurstöðunni verði áfrýjað en lögmaðurinn sagði hins vegar að baráttunni væri ekki lokið. Þrír nánir vinir og samstarfsmenn Bankman-Fried, þeirra á meðal fyrrverandi kærasta hans, játuðu og samþykktu að bera vitni í málinu í von um vægari dóma. Þeim verður gerð refsing síðar.
Gjaldþrot FTX Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Fleiri fréttir Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Sjá meira