Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 17:01 Leikmenn Texas Rangers fagna sigri í lokaleiknum á móti Arizona Diamondbacks. AP/Gregory Bull Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira