Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2023 12:31 Remy Martin hefur skorað 85 stig í 85 skotum. Það ku vera mjög slæm skotnýting. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira
Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira