Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2023 12:31 Remy Martin hefur skorað 85 stig í 85 skotum. Það ku vera mjög slæm skotnýting. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira