Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 23:00 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri með Manchester City. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31