Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 09:18 Foreldrum Luis Diaz var rænt í heimalandi sínu. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim. Fótbolti Kólumbía Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira
Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim.
Fótbolti Kólumbía Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira