„Uppáhalds matur strákanna“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 11:19 Kristín er ástríðukokkur og þriggja barna móðir. Kristín Kaldal Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. „Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
„Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira